Fimmtudagur 18. júlí 2024

Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

Hættustig á Suðurnesjum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnjúkagíga, norðan Grindavíkur.  Skjálftar geta orðið stærri...

Nú í höndum fjárlaganefndar

Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...

Atvinnuþátttaka kvenna aldrei meiri

Atvinnuþátttaka kvenna var tæp 80% árið 2016 og hefur aldrei verið meiri. Atvinnuþátttaka karla var rúm 87%. Í frétt á vef Hagstofunnar kemur fram...

Lægir þegar líður á daginn

Það verður hvasst í veðri á Vestfjörðum fram yfir hádegið, með suðvestan 13-20 m/s og éljum, en lægir síðan smám saman er líða tekur...

Úrkomulítið í dag

Hið ágætasta veður verður á Vestfjörðum í dag, hvar Veðurstofa Íslands spáir norðaustan golu eða kalda, 3-10 m/s og úrkomulitlu veðri. Hiti kringum frostmark....

100 manns teknir af launaskrá

Verkalýðsfélagi Vestfirðinga hafa borist tvær tilkynningar um uppsagnir vegna hráefnisskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. Oddi á Patreksfirði og Íslenskst Sjávarfang á Þingeyri...

Brotnir staurar í Hrafnseyrarlínu

Á gamlársdag fóru línumenn OV eldsnemma til viðgerða á Hrafnseyrarlínu, Vitað var um einn staur brotinn en þegar komið var á staðinn reyndist annar...

Myndbandakeppni fyrir ungt fólk

Norræna verkefnið NordMar Biorefine sem Matís stýrir hefur sett af stað myndbandasamkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 14-19 ára. Keppnin er opin öllum...

Eiríkur Örn og Dagur evrópskra rithöfunda

Í tilefni af Degi evrópskra rithöfunda, 25. mars, stendur EWC – European Writers' Council – fyrir upplestrum um álfuna alla.

Nýjustu fréttir