Fimmtudagur 18. júlí 2024

Vesturbyggð: framkvæmdaleyfi veitt fyrir Dynjandisheiði

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti í gær framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðaveg 60 um Dynjandisheiði 5,7 km leið. Um var að ræða erindi Vegagerðarinnar frá 10. júlí 2020 þar...

Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til...

Mikil aukning í útflutning á ferskum heilum fiski

Landsamband smábátaeigenda segir umræðuna um útflutning á ferskum heilum fiski til vinnslu erlendis hafi vart farið fram hjá þeim sem fylgjast með...

Hvítanes: Orkubú Vestfjarða setur upp hleðslustöð

Orkubú Vestfjarða hyggst setja upp hleðslustöð í Hvítanesi í Ísafjarðardjúpi og hefur sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkt það fyrir sitt leyti.

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Kómedíuleikhúsið sýnir verk um Einar Guðfinnsson í Bolungarvík

Það sjaldan ein báran stök eða tvær í leiklistarlífinu hjá honum Elfari Loga. Og líklega eru mjög fáar stakar bárur í einleiknum sem hann...

Bolungavík: kynningarfundur aðalskipulags

Kynningarfundur aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032 verður haldinn fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur og í fjarfundi. Tengil...

Patrekshöfn: 490 tonn afli í júní

Alls var landað um 490 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Línubáturinn Núpur BA landaði 96 tonnum og Agnar BA var með 2 tonn....

Hjólað á eigin vegum

Hjólreiðar njóta sífellt meiri vinsælda á Íslandi sem frístundagaman en ekki síður sem samgöngumáti. Um allan heim keppast stjórnvöld...

Vel heppnaður harmonikudagur á Þingeyri

Harmonikudagurinn var á laugardaginn og af þvi tilefni var efnt til samkomu á Þingeyri á vegum fjölmennrar harmonikusveitar Dýrfirðinga. Tíðindamaður Bæjarins besta sagði að...

Nýjustu fréttir