Fimmtudagur 18. júlí 2024

Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn. Breytingarfrumvarpið snýr annars vegar að örnámi...

Málefni fatlaðra best unnin í samvinnu allra sveitarfélaganna

Fram kom í bókun frá síðasta bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar að bæjarráð fæli bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks, um þann...

Hafró: leggur til 9% minnkun á grásleppuveiðum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meiri en 4030 tonn. Er það um 9% lækkun milli ára. Ráðgjöfin...

Látrabjarg: stjórnunar- og verndaráætlun í kynningu

Umhverfisstofnun hefur sett drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg í 6 vikna kynningarferli. Látrabjarg var friðlýst sem friðland í mars árið...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

Símavinir Rauða krossins

Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum sem vilja vera símavinir. Markmið allra Vinaverkefna Rauða krossins er að rjúfa félagslega...

Bolungavíkurhöfn: 1.481 tonn í maí

Heildaraflinn sem barst á land í Bolungavíkurhöfn í maí var 1.481 tonn. Strandveiðin var mikil í mánuðinum og...

Veiðigjaldsfrumvarpið að verða að lögum

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er komið til þriðju umræðu á Alþingi. Stjórnarmeirihlutinn segir um málið í áliti sínu um það að lokinni annarri umræðu að almenn...

Skýjað með köflum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag en hægari vindi í kvöld. Það verður skýjað með köflum og þurrt. Á morgun...

Súld eða rigning í dag

Það verður hlýtt í veðri á Vestfjörðum í dag og hæglætis veður, suðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil súld eða rigning. Austlægari í kvöld...

Nýjustu fréttir