Fimmtudagur 18. júlí 2024

Djúpvegur : samið við Suðurverk hf

Vegagerðin hefur samið við Suðurverk hf um lagningu á 7 km löngum kafla í Ísafjarðardjúpi í Hestfirði og Seyðisfirði. Verkinu skal að fullu lokið eigi...

Þýsk-íslensk samvinna í Listaskóla Rögnvaldar

Síðustu daga hafa nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgoldið píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í...

Hafís 9 sjómílur frá Hornströndum

Landhelgisgæskan segir frá því á vefsíðu sinni að áhöfnin á TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar hafi farið í ískönnunarleiðangur í gær ásamt Ingibjörgu Jónsdóttur,...

Viðlegustöpull í útboð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðið út gerð viðlegustöpuls á Mávagarði á Ísafirði. Stór olíuflutningaskip hafa átt örðugt með að liggja við Mávagarð í vissum vindáttum...

Verknámshús M.Í : Súðavík stendur að byggingunni

Sveitarstjórn Súðavikurhrepps samþykkti á fundi sínum á föstudaginn að standa að uppbyggingu verknámshúss Menntaskólans á Ísafirði jafnvel þótt aðeins sveitarfélögin á norðanverðum...

Kerecis: Nýr íslenskur nef- og munnúði gegn Covid-19

Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Vörurnar...

Ríkisstjórnin ræðst í fræðsluátak um gervigreind.

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir...

Covid: búðir eru smitstaðir

Á upplýsingafundi á Ísafirði um covid19 á mánudaginn sem heilbrigðisyfirvöld og lögreglan á Vestfjörðum efndu til var tilkynnt að hertar aðgerðir myndu gilda áfram...

Ísafjörður: kláfurinn fari ekki í umhverfismat

Í umsögn skipulagfulltrúa Ísafjarðarbæjar um frummatsskýrslu um fyrirhugaðað kláf upp á Eyrarfjall í Skutulsfirði kemur fram að hann telji að framkvæmdin sé...

Sundlaug Þingeyrar bráðlega opnuð eftir miklar endurbætur

Viðgerðarvinnu við sundlaugina á Þingeyri miðar vel áfram og er innan þess tímaramma sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýr...

Nýjustu fréttir