Fimmtudagur 18. júlí 2024

Hraðíslenska (stefnumót við íslenskuna)

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa...

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna 9,1% árið 2022

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1% árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 að því er kemur fram...

Leiðinda veður framundan

Næstu daga er útlit fyrir norðan hvassviðri á landinu með kalsaúrkomu norðan- og austanlands, ýmist rigningu, slyddu eða snjókomu en lengst af...

Aflaverðmæti flotans minnkar milli ára

Í október 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa rétt um 11 milljarðar króna sem er samdráttur um 8% samanborið við október 2015. Verðmæti botnfiskafla nam...

Hvítbók um húsnæðismál – Skoðanir almennings mikilvægar

Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm...

Dálítil él í kvöld

Í dag verður austanátt á Vestfjörðum 3-8 m/s og skýjað með köflum. Í kvöld má búast við dálitlum éljum og verður hiti nálægt frostmarki...

Treysta á stjórnvöld að hjálpa sauðfjárbændum

Sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir lýsir þungum áhyggjum vegna erfiðleika hjá sauðfjárbændum. Sauðfjárbúskapur er næst stærsta atvinnugreinin í sveitarfélaginu. Í bókun sveitarstjórnar segir að ef fram...

Alþingi: ekki stendur til að banna loðdýrarækt

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Valgerði Árnadóttur, varaþingmanni að á landinu séu sex loðdýrabú með um það bil...

Málefni fatlaðra best unnin í samvinnu allra sveitarfélaganna

Fram kom í bókun frá síðasta bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar að bæjarráð fæli bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks, um þann...

Fæðingartíðni lækkað samfellt frá 2009

Fæðingartíðni á Íslandi hefur minnkað samfellt frá árinu 2009, að einu ári undanskildu. Á sama tímabili hefur átt sér stað samfelld fólksfjölgun. Frá þessu...

Nýjustu fréttir