Fimmtudagur 18. júlí 2024

Arnarlax: skoða hafnargerð í Arnarfirði

Arnarlax er að skoða möguleika á hafnargerð í Arnarfirði á a.m.k. tveimur stöðum og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins rætt það við Örnu Láru...

79% munur á hæsta og lægsta verði af lambalæri

Samkvæmt verðkönnun ASÍ getur munað miklu á verði einstakra vörutegunda milli verslana. Þannig var hægt að finna 79% munur á hæsta og...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Verur á vappi

Verur á vappi er gagnvirk ljósmyndasýning Freyju Rein í Byggðasafni Vestfjarða þar sem gestir fá tækifæri til að stíga inn í sjálft...

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu í Reykhólasveit verður opnaður fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember næstkomandi. Þá verður einnig opið næstu tvær...

Ný sýn: vilja að samfélagið verði heillandi kostur til búsetu

Í tilkynningu frá Nýrri sýn, framboðslista í sameinuðu sveitarfélagi í Vesturbyggð og Tálknafirði segir : "Lista Nýrrar sýnar myndar...

Sameiningarkosning V -Barð. : lýkur kl 18

Kosningu í Vesturbyggð og á Tálknafirði um sameiningu sveitarfélaganna lýkur nú kl 18 í dag eftir tæpan klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn...

Fjölmenni hjá Strandamönnum

Kór átthagafélag Strandamanna stóð fyrir aðventuhátíð í Bústaðakirkju á sunnudaginn. Stjórnandi var Ágata Joo. Vilberg Viggósson lék á píanó.  Marta Ragnarsdóttir flutti hugvekju. Mikið fjölmenni...

Ísafjarðarbær: lagst gegn sameiningu nefnda

Viðamiklar tillögur um breytingar á bæjarmálsamþykkt Ísafjarðarbæjar hafa verið lagðar fram og samþykkt að vísa þeim til síðari umræðu og afgreiðslu, sem verður í...

Ísafjörður: Flygladúóið Sóley með tónleika

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika laugardagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30 í Hömrum á Ísafirði. Á...

Nýjustu fréttir