Sunnudagur 1. september 2024

Hryðjuverk, utanríkisstefna og ímyndarstjórnmál í Vísindaporti

Fyrsta Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða á nýju ári fer fram í hádeginu á morgun, föstudaginn 6. janúar. Sú sem ríður á vaðið er Brynja Huld...

Ný færðarkort hjá Vegagerðinni

Á vef Vegagerðarinnar er nú að finna ný færðarkort og leysa þau af hólmi kort af grænu Íslandi sem hafa sinnt þessari upplýsingaveitu í...

Ráðið í nafngift Ísafjarðar og Ísafjarðardjúps

Mest lesna fréttin á vef Bændablaðsins í dag er grein undir heitinu „Hvers vegna bærinn Ísafjörður heitir Ísafjörður“ eftir Einar Jónsson fiskifræðing. Tilefni greinarinnar...

Fiskverð nánast tvöfaldast

Verð á þorski og ýsu hefur nánast tvöfaldast á fiskmörkuðum frá því að verkfall sjómanna hófst fyrir þremur vikum. Allir bátar nema einn sem...

Krefjast þess að neyðarbrautin opni

Bæjarráð Hornafjarðar krefst þess að norðaustur/suðvestur-flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opin í neyðartilfellum á meðan aðrar lausnir í sjúkraflutningum séu ekki tiltækar. Bærinn sé afskekktur...

Mugison tilnefndur til Króksins

Ísfirski tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er tilnefndur til Króksins tónlistarverðlauna Rásar 2. Veitt er sérstök viðurkenning til þess tónlistarmanns eða...

Þrettándagleði í Bolungarvík

Hin árlega þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar verður haldin í Bolungarvík í ár. Þetta kemur fram á vef Bolungarvíkurkaupstaðar. Á þrettándagleðina koma álfar og kóngafólk, prinsar...

Misskilningur um niðurgreiðslu raforku

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að misskilnings gæti um hækkanir gjaldskrár Orkubús Vestfjarða. Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu 1. janúar síðastliðinn, fyrir dreifingu raforku...

Verkfall hefur áhrif á markaði

Erlendir fiskkaupendur eru þegar farnir að leita annað eftir fiski eftir að íslenskur fiskur hætti að berast vegna sjómennaverkfallsins. Frá þessu er greint á...

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Hafið er á ný lestrarátak Ævars vísindamanns, en því var hleypt af stokkunum fyrsta dag þessa nýja árs. Átakið hefur verið haldið tvisvar sinnum...

Nýjustu fréttir