Miðvikudagur 11. september 2024

Bolvíkingurinn Helga Guðmundsdóttir 102 ára í dag

Helga Guðmundsdóttir, Bolungavík  er 102 ára í dag. Helga er fædd 17. maí 1917 á Blesastöðum á Skeiðum. Þar ólst hún upp, ein 14 systkina...

Óbyggðanefnd: aðalmeðferð hefst aftur á morgun í Edinborgarhúsinu

Aðalmeðferð í málum á svæði 10B Ísafjarðarsýslum heldur áfram á morgun á Ísafirði. Tekin verða þá fyrir mál 1 - 3 og...

Yfirlit yfir lögmæt verkefni sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar...

Þórunn Arna í nýju lagi Jóns Ólafssonar

Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017. Ísfirska söng- og leikkonan Þórunn...

ARR genið fannst ekki í kindum á Kambi í Reykhólasveit

Eftir að hin svokallaða ARR arfgerð, sem er verndandi gegn riðuveiki, fannst í kindum frá Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að...

Hnjótur: eigendur ósammála

Ingi Bogi Hrafnsson, eigandi að 40% af jörðinni Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð samþykkti strax fyrir sitt leyti lagningu ljósleiðara og þriggja...

Koma Evrópsku nýsköpunarverðlaunin til Ísafjarðar? Netkosning á lokametrunum.

Ísfirsk uppfinning er meðal þriggja uppfinninga sem tilnefnd eru til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna sem afhent verða á Möltu þann 9. júlí. Þar verða...

Drimla – 3.000.000 laxar á einu ári

Þrjár milljónir fiska fóru í gegn um Drimlu á fyrsta starfsárinu, en laxavinnslan Drimla í Bolungarvík tók til starfa fyrir um...

Litlibær í Skötufirði: gott sumar

Sumarið fór heldur betur langt fram úr björtustu vonum segir Guðrún Fjóla Kristjánsdóttir um aðsóknina að kaffihúsinu í Litlabæ í Skötufirði. Hún segir að...

Hafró : búið að gera auglýsingu um 3000 tonna eldi

Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf í Hnífsdal vakti athygli á því í áramótakveðju sinni, sem birtist á heimasíðu fyrirtækisins, að Hafrannsóknarstofnun hefði ekki staðið við...

Nýjustu fréttir