Mánudagur 9. september 2024

Heiðrún GK 505

Heiðrún GK 505 lætur hér úr höfn á Húsavík áleiðis á rækjumiðin út af Norðurlandi. Heiðrún, sem var 294...

Þriðja vaktin – Jafnréttishandbók heimilisins

Heimilishald og uppeldi felur í sér ólaunaða og vanmetna vinnu. Körlum hættir til að ofmeta sitt framlag og gera lítið úr álaginu...

Vega­gerðin auglýsir á ný eft­ir til­boðum í brýr yfir Fjarðar­hornsá og Skálm­ar­dalsá

Í október bauð Vegagerpin út smíði tveggja stein­steyptra eft­ir­spenntra 34 metra plötu­brúa yfir Fjarðar­hornsá og Skálm­ar­dalsá, ásamt vega­gerð við hvora brú fyr­ir...

Aflarinn hættir um áramótin

Fiskistofa vekur athygli á því að samningur Aflarans við Fiskistofu fellur úr gildi 1. janúar 2024 og ekki verður hægt að nota...

Framsókn Ísafjarðarbæ: tækifæri til að lækka fasteignaskatt enn frekar

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir næsta ár var afgreidd á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi. Í bókun fulltrúa Framsóknarflokksins segir að tekjur sveitarfélagsins hafi aukist...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu um helgina

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Voru tvær þær fyrstu í gær. Síðan verða fjórar sýningar um helgina.

Veiðileysuháls: seinkun nýs vegar mótmælt

Fjórðungssamband Vestfirðinga gerir kröfu um það í bréfi til Alþingis að gerð nýs vegar um Veiðileysuháls verði ekki frestað. Umhverfismati sé nær...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: framlög lækka til Vestfjarða

Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til sveitarfélaga á Vestfjörðum munu lækka um 80 m.kr. á ári samkvæmt tillögum að nýju úthlutunarkerfi Jöfnunarsjóðs sem lagt...

Suðurtangi: unnið að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna breyttrar landnotkunar á Suðurtanga. Þegar...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: framlag til Reykjavíkurborgar vegna sérstakra áskorana

Í nýju frumvarpi Innviðaráðherra um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er lagt til að umbylta stuðningi ríkisins til jöfnunar á getu sveitarfélaga til þess að...

Nýjustu fréttir