Fimmtudagur 18. júlí 2024

Bíldudalur: Miklar endurbætur á flugvellinum

Um helgina hefur verið lagt nýtt slitlag á flugbrautina á Bíldudalsflugvelli og einnig sett slitlagsklæðning  á flughlaðið. Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður var kampakátur þegar Bæjarins...

Vestfirska vísnahornið 7.nóvember 2019

Veturinn er formlega genginn í garðsamkvæmt fornu tímatali. Indriði á Skjaldfönn orti um vetrarkomuna:     Næða kalt um nef ég finn, nú er í frosti töggur. Vertu bara velkominn vetur,gamli...

35. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda

Landssamband smábátaeigenda heldur 35. aðalfund sinn í Reykjavík og hófst hann í gær og lýkur í dag með afgreiðslu ályktana og kjöri stjórnar. Fimmtán...

Vatnslaust í Mánagötu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu á Ísafirði á milli klukkan 10 og 12 vegna viðgerða á frárennslisröri. annska@bb.is

Ekki enn búið að ráða nýjan forstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Búið er að ráða í stöðu mannauðsstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Var það Hjalti Sölvason sem ráðinn var í stöðuna en henni var breytt að...

This Must Be The Place

Föstudaginn 24. febrúar mun Marc Losier flytja „This Must Be The Place“ í Vísindaporti Háskólaseturs en hann er staddur á Ísafirði vegna...

Dansnámskeið á Ísafirði 3.-5. apríl

Margrét Erla Maack kemur til Ísafjarðar með danstíma og fara þeir fram í Studio Dan (sem mun þessa vikuna breytast í Studio DANS!) við...

Fara í opinbera heimsókn til Færeyja

Ísafjarðarbær og Súðavíkurhreppur ætla í opinbera heimsókn til Færeyja aðra vikuna í maí. Í ferðinni verður afhent gjöf frá frá sveitarfélögunum sem þakklætisvott fyrir...

Atvinnuleysi mældist 4,1% í janúarmánuði

Atvinnuleysi hér á landi í janúarmánuði 2017 var 4,1% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og sýnir samanburður mælinga fyrir janúar 2016 og 2017 að atvinnuþátttaka...

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn...

Nýjustu fréttir