Fimmtudagur 18. júlí 2024

Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi

Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Með því verður komið á fót stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25%...

5,3% atvinnuleysi í maí

Atvinnuleysi var 5,3 prósent í maí, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og hækkar um tæp tvö prósentustig milli mánaða. Af öllum atvinnulausum voru tæp...

Vísindamenn endurskapa sögu stjörnumyndunar í alheiminum

Stórum alþjóðlegum hópi vísindamanna hefur tekist að mæla alla samanlagða stjörnubirtu alheimsins og endurskapað gang stjörnumyndunnar yfir tímabil sem nær yfir 90% af sögu...

Hagvöxtur 4,3% á fyrri hluta ársins

Lands­fram­leiðslan á 2. árs­fjórðungi 2017 jókst að raun­gildi um 3,4% frá sama árs­fjórðungi fyrra árs. Á sama tíma juk­ust þjóðarút­gjöld, sem eru sam­tala neyslu...

Kalt og stöku él

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s á Vestfjörðum í dag með stöku éljum. Kalt verður í veðri og frost yfirleitt á bilinu...

Þungatakmarkanir á Ströndum

Vegagerðin hefur tilkynnt að settur verði 5 tonna ásþunga á Strandaveg (643) frá Bjarnafirði í Norðurfjörð og eins á Drangsnesveg 645) frá...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Fiskaflinn í maí 27% meiri en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í maí var rúmlega 135 þúsund tonn sem er 27% meira en heildaraflinn í maí 2016. Á tólf mánaða tímabili var...

Gefum íslenskunni sjéns: fjölbreytt dagskrá í ágúst

Í ágústmánuði er mikil dagskrá hjá Gefum íslensku séns. Má bjóða þér að skrá þig á eitthvað sem...

Þyrlur Landhelgisgæslunnar gerðar út frá Akureyri og Reykjavík.

Helgin var annasöm hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem sinnti sjö útköllum á föstudeg og laugardag. Á tíunda tímanum í laugardagskvöld...

Nýjustu fréttir