Fimmtudagur 18. júlí 2024

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði

  Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið,...

Vestfirskir sjómenn funda í dag

Fundur verður haldinn í Sjómannadeild Verkalýðsfélags Vestfirðinga klukkan 14 í dag. Fundurinn verður í Fræðslumiðstöð Vestfjarða og verður hann sendur út um fjarfundarbúnað, Fræðslumiðstöðvar...

Konungur fuglanna í Djúpinu

Hann var tignarlegur haförninn, konungur íslenskra fugla líkt og hann er gjarnan nefndur, er hann leit yfir landið sitt í Ísafjarðardjúpi í gær. Hilmar...

Nærri fjórðungs samdráttur hjá skipum HG

  Skip Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf, fiskuðu alls 12.114 tonn á síðasta ári að verðmæti 3.131 milljóna króna. Aflinn dróst saman um 13,8% milli ára en árið...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

Rignir í dag

  Eftir kulda síðustu daga hlýnar að nýju í dag og spáin fyrir Vestfirði kveður á um suðaustan 8-15 m/s og rigningu en heldur hvassara...

Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Hamrarborgarmótið – nýtt mót á vetrardagskránni

Meistaraflokkur körfuknattleiksdeildar Vestra og Hamraborg sameina krafta sína í stórskemmtilegu minniboltamóti á Torfnesi mánudaginn 23. janúar. Mótið hefur hlotið heitið Hamraborgarmótið 2017 og eru...

Aldarfjórðungur frá því ratsjárstöðin hóf rekstur

  Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst og frá því er greint á vef...

„Vá! Ég lifði“

Vestfirðingur ársins 2016 Katrín Björk Guðjónsdóttir er í vikuviðtali Bæjarins besta sem borið er í hús á norðanverðum Vestfjörðum í dag. Katrín Björk hefur...

Nýjustu fréttir