Fimmtudagur 18. júlí 2024

Stillt upp á Í-listann

Í-listinn í Ísafjarðarbæ hefur valið uppstillingarnefnd sem hefur verið falið að stilla upp á lista fyrir sveitarstjórnarkosingarnar í lok maí. Í nefndinni sitja þau...

Tjöruhúsið: húsaleigan hækkar um 123% – hagnaður 49 m.kr.

Húsaleigan sem Tjöruhúsið ehf greiðir fyrir Tjöruhúsið á Ísafirði hækkar um 123% í nýgerðum samningi frá þeim eldri. Fyrri samningur var gerður...

Háskólasetrið: Rusl í sjónum áberandi þessa vikuna

Þessa vikuna er ýmislegt sem tengist rusli í sjónum áberandi í Háskólasetri Vestfjarða. Háskólasetrið er gestgjafi fyrir vinnustofu um efnið sem er hluti af...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Fasteignamat 2022 hækkar mest á Vestfjörðum. Í Bolungavík hækkar það um 22,8%.

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,4% frá yfirstandandi ári og verður 10.340 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2022....

Leigufélagið Bríet kaupir í Bolungarvík

Stjórn Íbúðalánasjóðs nú Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) tók þá ákvörðun í lok árs 2018 að stofna leigufélag utan um rekstur eignasafns sjóðsins....

Hollt nammi á Þingeyri

Hollt nammi, eða svona nokkurn veginn er nafn á námskeiði sem verður haldið í Blábankanun á Þingeyri laugardaginn 13. mars ...

Nýr bátur á Tálknafirði

Útgerðarfélagið Stegla ehf hefur keypt og hafið not á nýjum bát. Báturinn fékk nafnið Sæll BA 333 og kom til Tálknafjarðar rétt fyrir Verslunarmannahelgi. Skipstjóri...

Ísafjörður: Háskólasetur fær leyfi fyrir stúdentagarða

Byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur veitt graftrarleyfi fyrir stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. Leyfið nær til jarðvegsskipta samhliða samþykktum byggingaráformum. Þá...

Ísafjörður: bæjarráð vill ekki setja meira fé í hitalagnir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í gær erindi frá Vestra um viðbótarstuðning vegna hitalagna í gervigrasvöll. Félaginu vantar enn 8,2 m.kr. til þess að...

Nýjustu fréttir