Föstudagur 19. júlí 2024

Drónaeftirlit fiskistofu

Matvælaráðherra hefur svarað fyrirspurn frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur um eftirlit Fiskistofu. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hvert er umfang...

Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað...

FAGURSERKUR

Fagurserkur er frekar hávaxinn fiskur, stuttvaxinn og þunnvaxinn. Spyrðustæði er stutt og frekar þykkt. Kjaftur er skásettur og neðri skoltur örlítið lengri...

Orgeltónleikar í Ísafjarðarkirkju.

Fimmtudagskvöldið 31. október kl. 20:00 verða orgeltónleikar í Ísafjarðarkirkju. Eyþór Franzson Wechner leikur á orgel kirkjunnar verk eftir Bach, Mendelssohn, Karg-Elert, Mozart og Hafstein Þórólfsson. Eyþór...

Byggðastofnun úthlutar 4.960 tonnum, þar af 2.050 tonnum til Vestfjarða

Byggðastofnun annast ráðstöfun sértæks byggðakvóta sem kemur til viðbótar almennum byggðakvóta sem Fiskistofa úthlutar eftir reglum sem ákveðnar eru í einstökum sveitarfélögum.

Greiða á desemberuppbót til atvinnuleitenda

Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka desemberuppbót fyrir hvert barn yngra...

Von á mörgum skemmtiferðaskipum til Vesturbyggðar í sumar

Þrjú skemmtiferðaskip hafa komið til Vesturbyggðar það sem af er sumri og von er á sextán skipum til viðbótar. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður Patreksfjarðar, segir...

Merkir Íslendingar – Árni Friðriksson

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda á Króki, og k.h., Sig­ríðar Maríu...

OV : Hleðslugeta á Hólmavík þrefaldast

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð á Hólmavík sem annar fjórum bílum til viðbótar við þær stöðvar sem fyrir...

Jafnt hlutfall kvenna og karla í framkvæmdastjórn Hafró

Framkvæmdastjórn Hafrannsóknastofnunar hefur tekið miklum breytingum það sem af er ári með ráðningum þriggja kvenna í störf sviðsstjóra. Frá og með 1....

Nýjustu fréttir