Föstudagur 19. júlí 2024

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – athugið breytta fundatíma!

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Veðurguðirnir hafa orðið til þess að breyta þarf fundatíma...

Vesturbyggð: alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum hófst í gær

Alþjóðlega píanóhátíðin á sunnanverðum Vestfjörðumhófst í gær með tónleikum á Patreksfirði. Fram komu nemendur sem hafa verið í master class undanfarna daga....

Óbreyttir stýrivextir

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands hef­ur ákveðið að halda vöxt­um bank­ans óbreytt­um. Meg­in­vext­ir bank­ans, vext­ir á sjö daga bundn­um inn­lán­um, verða því áfram 4,25 prósent. Þetta...

Ísafjörður: Samvera árgangsins 1951

Árgangur 1951 á Ísafirði kom saman föstudaginn 25. og laugardaginn 26. ágúst s.l. Þetta er í 8. árgangsmót hópsins...

Golfdagur á Ísafirði á laugardaginn

Golfdagurinn á Ísafirði fer fram laugardaginn 8. júní á golfsvæðinu í Tungudal. Þar mun Golfklúbbur Ísafjarðar bjóða upp á kynningu...

Vísindaportið: Háskólaborgin Coimbra

Carlos Cardoso Ferreira heldur erindi í Vísindaportinu föstudaginn 26. apríl sem nefnist Háskólaborgin Coimbra: áskoranir í ferðaþjónustu. Í háskólaborginni Coimbra...

Lokaleikurinn hjá stelpunum

Íslenska landsliðið leikur sinn lokaleik á Evrópumóti landsliða í fótbolta í kvöld. Því miður eiga þær ekki möguleika á að halda áfram en lofa...

Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fleiri samstarfsaðilum fyrir málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag í síðustu viku.

Éljagangur og kóf

Á Vestfjörðum verður vaxandi suðvestanátt með morgninum og verður vindhraði um 13-20 m/s um hádegi. Það dregur úr vindi er líða tekur á daginn...

Staða atvinnuleysis er svipuð á milli ára

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 205.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2017, sem jafngildir 85,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Nýjustu fréttir