Mánudagur 2. september 2024

Fárveikum manni gert að hringja í 1700

Á laugardag kom vegfarandi á Hlíðarvegi á Ísafirði að manni sem fengið hafði aðsvif og lognast út af. Bankaði hinn gangandi vegfarandi strax upp...

Lilja kom í tólftu tilraun

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er að finna ítarlegt viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar og Hafþór Jónsson eiginmann hennar um langt og strangt ferli sem...

Fiskvinnslufyrirtæki sýna starfsfólki sínu lítilsvirðingu

„Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir...

Fleiri háskólamenntaðir

Fleiri landsmenn á aldrunum 25-64 ára voru háskólamenntaðir en með framhaldsskólamenntun árið 2015. Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25-64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta...

Drög að samkomulagi við Hendingu

Á fundi bæjarráðs 19. desember lagði Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri fram drög að samkomulagi við Hestamannafélagið Hendingu en um árabil hefur verið ágreiningur milli...

Hvítfiskeldi vex hratt

Í nýútkominni skýrslu dr. Þórs Sigfússonar kemur fram að aukið framboð á hvítum eldisfiski gæti haft talsverð áhrif á markað á hvítum fiski. Villtur...

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Áskorun um jöfn kynjahlutföll

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingsmanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum....

Umsóknin inn fyrir miðnætti

Nú fer hver að verða síðastur í að sækja um í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða þetta árið en umsóknarfrestur til að sækja um verkefnastyrki til menningarmála,...

Undirrita yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu

Á morgun 10.janúar klukkan 14:30 verður í Háskólanum í Reykjavík undirrituð af forsvarsfólki yfir 100 ferðaþjónustufyrirtækja yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Það er Festa –...

Nýjustu fréttir