Föstudagur 19. júlí 2024

Eyrarrósin: alþjóðleg píanóhátíð í Vesturbyggð hlaut hvatningarverðlaun

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í átjánda sinn miðvikudaginn 3. maí, við hátíðlega athöfn á Hvammstanga. Frú Eliza...

Ferðafélag Ísfirðinga: ferðin frestast til sunnudags

Vegna óhagstæðrar veðurspár er kynningunni á ferðaáætlun félagsins frestað til sunnudagsins 21. maí kl. 14.00. Naustahvilft 1 skór

Tangi: leikskóladeildin stækkuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur jákvætt í hugmyndir um stækkun leikskóladeildarinnar Tanga á Ísafirði. Var bæjarstjóra falið að finna heppilega staðsetningu fyrir stækkunina og...

Fyrir rúmlega hálfri öld.

Þessa mynd sem fengin er hjá Ljósmyndasafni Ísafjarðar tók Jón Aðalbjörn Bjarnason ljósmyndari. Á myndinni sem tekin er í héraðsskólanum í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp...

Snarpar vindhviður við fjöll

Veðurspámenn Veðurstofunnar spá snörpum vindhviðum við fjöll á morgun hér vestantil á landinu, í dag er hins vegar sunnar 5 – 13, skýjað og...

Keyrðu kjálkann í sumar

Nú er farið í loftið auglýsingaátak með slagorðinu "Keyrðu kjálkann í sumar". Er átakinu ætlað að varpa ljósi á alla fjölbreyttu afþreyinguna sem er...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Ísafjörður: Skíðaganga á heimsmælikvarða

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar var í byrjun vikunnar baðað í sól og blíðu með lengstu skíðagöngubraut Íslands, sem er 50km Fossavatnsgöngubraut. Alls...

Nýjar leiðir við fjármögnun íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni

Fimmtudaginn 21. október 2021 heldur Vestfjarðastofa, í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, opin fund til að kynna þá möguleika sem í boði...

Bolungavík: Vélvirkinn til sölu

Vélsmiðjan Vélvirkinn s/f í Bolungavík hefur verið sett á sölu. Fyrirtækið stofnuðu bræðurnir Víðir Benediktsson og Benedikt Steinn Benediktsson í aprílmánuði 1976...

Nýjustu fréttir