Föstudagur 19. júlí 2024

Arnarlaxi ekki borist kæra

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að fyrirtækinu hafi ekki borist stefna frá Málsóknarfélaginu Náttúruvernd 1. Sagt var frá því í fréttum í gær að...

Kynning á fræðslusjóðum

Fimmtudaginn 2. mars mun Kristín Njálsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar, kynna fræðslusjóðina og aðra fræðslusjóði atvinnulífsins. Kynntir...

Flestir brunar á heimilum í desember og janúar

Samkvæmt tölfræði VÍS verða flestir brunar á heimilum í desember og fast á eftir fylgir svo janúar. Rúmlega fjórðungur allra bruna á heimilum verða...

Starfsgreinasambandið: efla þarf innviði og nýsköpun starfa

Á nýafstöðnu þingi Starfsgreinasambandsins var afgreidd ályktun um byggðamál. Þar segir að góð störf og örugg atvinna séu forsendur mannlífs og byggðar...

Óbreyttir vextir

Stýrivextir verða óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem kynnt var í morgun. Stýrivextir verða því áfram 4,25 prósent. Sam­kvæmt nýrri þjóðhags­spá Seðlabank­ans sem birt...

Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem...

Bolungarvíkurkaupstaður eykur þjónustu við tjaldgesti

Gert er ráð fyrir að endurnýja þjónustuhús við tjaldsvæðið í Bolungarvík á árinu. Markmiðið með húsbyggingunni er að auka þjónustu við tjaldsvæðagesti og verður...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða 226 milljarðar

Á fyrstu 8 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 226 milljarða króna. Það er um 18% aukning...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – athugið breytta fundatíma!

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Veðurguðirnir hafa orðið til þess að breyta þarf fundatíma...

Nýjustu fréttir