Mánudagur 2. september 2024

Katrín Björk er Vestfirðingur ársins

  Katrín Björk Guðjónsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2016 að mati lesenda Bæjarins besta og bb.is. Katrín Björk er 23ja ára Flateyringur og hefur hún...

Börnin heimsóttu Tanga

Tangi, ný leikskóladeild 5 ára barna á Ísafirði, tekur til starfa í næstu viku. Í morgun komu börn af leikskólunum Eyrarskjóli og Sólborg ásamt...

Leita eftir gestgjafafjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...

Gylfi kominn í fjármála- og efnahagsráðuneytið

Með nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands taka einnig við nýjum störfum aðstoðarmenn þeirra. Meðal þeirra sem það gerir er ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson, sem er...

Samkvæmt orðanna hljóðan

Birt er á bb.is aðsend grein eftir Pétur Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og fjallar hann þar um efnistök bb.is á málefni sem hann vakti máls...

Stórkostlegur árangur grunnskóla Ísafjarðarbæjar

Nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar voru yfir landsmeðaltali í öllum greinum PISA-könnunarinnar 2015 og yfir OECD-meðaltali í tveimur flokkum af þremur. Sé litið til einstakra...

Sagnastund í Holti

Hin árlega samverustund í Önundarfirði sem haldin er á afmæli stórskáldsins Guðmundar Inga frá Kirkjubóli verður að venju haldin í Friðarsetrinu í Holti á...

Ferðaþjónar landsbyggðarinnar streyma á Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2017 fimmtudaginn 19. janúar í Reykjavík, í ár er yfirskrift Mannamótanna „Sóknarfærin eru á landsbyggðinni.“ Tilgangur Mannamóta markaðsstofanna,...
video

Brimbrettakappar glíma við vestfirskar öldur í nýrri mynd

Vestfirskt landslag leikur stórt hlutverk í nýrri heimildarmynd „Under an Arctic sky“ sem könnuðurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard vinnur í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Ben...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Nýjustu fréttir