Föstudagur 19. júlí 2024

Borgarlína: lítil breyting á afstöðu

Lítil breyting er á afstöðu landsmanna til Borgarlínu frá janúar 2018 sé miðið við skoðanakönnum MMR sem birt var í dag. Stuðningur er 54%...

Óásættanlegt að hafa Baldur áfram

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um að niðurstaða stofnunarinnar eftir athugun sé að hafa núverandi skip til ferjusiglinga yfir Breiðafjörð meðan...

Síðasti dagur strandveiða

Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 23. maí til mánaðamóta.  Veiðidagar í maí á svæðinu verða því...

Vesturbyggð: vegi breytt á Krossholti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Langholts-Krossholts. Breytingin felur í sér að breyta legu aðkomuvegar um svæðið en áður skilgreint vegstæði...

Góður gangur í mælingum á viðmiðunarpunktum

Í tengslum við útboð á loftmyndum fyrir íslenska ríkið þá réðst starfsfólk Landmælinga Íslands í það verkefni...

Núpur seldur

Ríkið hefur selt Núp í Dýrafirði. Kaupin voru frágengin í byrjun mánaðarins og eignir hafa verið afhentar. Kaupandi er einkahlutafélagið Hér og Nú, sem...

Ísafjörður: Rauði krossinn án aðstöðu í bili

Í tilkynningu frá Rauða krossinum á Ísafirði kemur fram að hann er ekki lengur með skrifstofuaðstöðu.   Ef...

Jón Páll: störfin vestur og tvö sláturhús

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að fundur Vestfjarðastofu síðasta þriðjudag á Ísafirði um framtíð fiskeldis á Vestfjörðum hafi verið frábær...

BRYNDÍS SCHRAM: Brosað gegnum tárin

Út er komin hjá bókaútgáfunni HB Av bókin Brosað gegnum tárin. Þessa bók má kalla framhald af metsólubók Bryndísar „ Í sól og skugga“...

Between Mountains heilla David Fricke

Þekktasti núlifandi tónlistarblaðamaður veraldar er án vafa David Fricke. Hann hefur setið í ritstjórn Rolling Stone tímaritsins um árabil og verið nær árlegur gestur...

Nýjustu fréttir