Föstudagur 19. júlí 2024

Patreksfjörður: breytingar á kvíaeldi staðfestar að hluta til

Úrskurðarnefnd hefur lokið umfjöllun um kæru Marinós Thorlacius eiganda Efri-Tungu II og helmings hlutar í Efri-Tungu í Örlygshöfn í vestanverðum Patreksfirði um...

Tálknafjörður: áhyggjur af sláturskipum í laxeldi

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók sérstaklega til umræðu á síðasta fundi sínum áhrif af sláturskipum í fiskeldi og áhrifum þeirra á rekstrartekjur hafna. Lýsti...

Nýr félagsmálastjóri Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla

Guðrún Elín Benónýsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri til Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla.  Hún kemur í stað Maríu Játvarðardóttur sem hefur látið af störfum. Guðrún Elín...

Hjallur í Vatnsfirði

Á Vestfjörðum er á stórum svæðum mikið af prýðilegu hleðslugrjóti og var þar víða eingöngu notað grjót í veggi torfhúsa. Hjallurinn er gott...

Sindragata 4a : fyrsta íbúðin seld.

Þegar er búið að selja fyrstu íbúðina í nýbyggingunni að Sindragötu 4a sem Ísafjarðarbær stendur fyrir. Í húsinu verða 13 íbúðir sem allar eru...

Fossinn Dynjandi frá öðru sjónarhorni

Dag íslenskrar náttúru er þann 16. september og hefur verið það frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka íslenskri náttúru...

Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst...

400.000 einstaklingar skráðir með lögheimili á Íslandi

Samkvæmt skráningu í þjóðskrá eru einstaklingar með skráð lögheimili á Íslandi orðnir 400 þúsund talsins. Þetta er þó lifandi tala og líkur...

SalMar kaupir ekki Norway Royal Salmon

Tilraun SalMar til þess að kaupa meirihluta í Norway Royal Salmon, NRS,  hefur runnið út í sandinn. Fyrir vikið verður ekki af áformum um...

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara...

Nýjustu fréttir