Föstudagur 19. júlí 2024

Feita mamma frumsýnd í G.Í.

Nemendur á efsta stigi við Grunnskólann á Ísafirði frumsýna í dag leikritið Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur á fullveldisfagnaði 10.bekkjar. Sýningin í dag verður...

Engar viðræður fyrr en eftir helgi

Samningafundi sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk nú fyrir stundu og viðræðum verður frestað til mánudags. Tímann þangað til ætlar sjómannaforystan að nota...

Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn

Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna....

Hægviðri í dag

Það verður hið ljúfasta veður á Vestfjörðum í dag, er Veðurstofan spáir hægri norðaustlægri eða breytileg átt og björtu veðri að mestu með hitastigi...

7,2 prósent hagvöxtur í fyrra

Lands­fram­leiðsla jókst að raun­gildi um 7,2% á ár­inu 2016 og er nú 10% meiri en hún var árið 2008. Einka­neysla jókst um 6,9%, sam­neysla...

Barnabók um bernsku Matthíasar Jochumssonar

Kómedíuleikhúsið hefur gefið út barnabókina Matti. Saga af drengnum með breiða nefið. Hér er á ferðinni ævintýraleg en söguleg saga um bernsku...

6 standa eftir

Unnið er að því að ráða í stöðu forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða líkt og greint hefur verið frá á vef Bæjarins besta. Tólf umsækjendur voru...

Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 10. maí...

Hrafnseyri: hátíðarræða Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra

Menningar – og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir setti þjóðhátíð á Hrafnseyri á mánudaginn með hátíðarræðu. Mikil hátíðarbragur var á Hrafnseyri, fæðingarstaðs...

Vörukarfa ASÍ hækkaði um 5-16,6%

Vörukarfa ASÍ sem á að endurspegla almenn matarinnkaup meðalheimilis hækkaði í átta af átta matvöruverslunum sem könnunin nær til á rúmlega sjö...

Nýjustu fréttir