Föstudagur 19. júlí 2024

MAKEit Vestfirðinga í Bolungarvík

MAKEit Vestfirðinga hófst á föstudaginn í Félagsheimili Bolungarvíkur. Þátttakendur sem komu frá Háskólasetri Vestfjarða, alls 25 manns, voru mætt til að etja kappi um...

Breytingar á stofnstærð hefur áhrif á kynskipti

Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Jónas P. Jónasson, birtu í tímaritinu ICES Journal of Marine Science...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Um þriðjungur grunnskólanemenda fær stuðning

Skólaárið 2019-2020 fengu 14.412 nemendur grunnskólans sérkennslu eða stuðning, eða 31,2% allra nemenda. Það er fjölgun um 750...

Stórveldi fest á filmu

Heimildarmyndin Goðsögnin FC Kareoke verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld, en myndin fjallar að mestu um Bjarmalandsför samnefnds mýrarboltaliðs til Finnlands. Myndin er eftir...

Þingeyri:Mismunandi túlkun á ákvæðum um byggðakvóta

Sjö smábátaiegendur á þingeyri hafa óskað eftir því að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hlutist til um að úr því verði skorið hevrnig beri að túlka ákvæði...

Þrjú umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þrjú umferðaróhöpp urðu í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Um var að ræða árekstur tveggja bifreiða...

Arctic circle hófst í gær

Ráðstefnan Arctic circle, Hringborð norðursins hófst í gær og stendur fram á laugardagskvöld. Þar verða yfir 200 málstofur með um 700 ræðumönnum....

Matthías skoraði þrennu

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson gerði sig lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í sigri Rosenborgar á Levanger í norsku bikarkeppninni. Rosenborg komst áfram í...

Veðurstofan varar við éljagangi

Veðurstofan varar við éljagangi á öllu vestanverðu landinu næsta sólarhringinn. Mikið kóf er á Hellisheiði og Þrengslum og þar töluvert blint. Gul viðvörun er...

Nýjustu fréttir