Föstudagur 19. júlí 2024

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem gilt hafa á Vestfjarðavegi 60 frá Dalsmynni að Flókalundi, á Djúpvegi 61, Drangsnesvegi 645, Þingeyrarvegi 622, Flateyrarvegi 64,...

EMMÍ Sprett-upp afmælissýning í Menntaskólanum á Ísafirði

Í tilefni af 50 ára útskriftarafmælis Menntaskólans á Ísafirði verður svokölluð sprett-upp afmælissýning í Gryfjunni föstudaginn 24. maí.

Sú gula mætt í Breiðadal

Það urðu fagnaðarfundir í Önundarfirði í gær þegar sú gula varpaði geislum sínum að gamla bænum í neðri Breiðadal, í fyrsta sinn á þessu...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem voru í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði, var aflétt í gær mánudaginn 11. september 2023...

Vestrakrakkar gera það gott í blakinu

Ungir blakiðkendur hjá Vestra hafa verið að gera góða hluti að undanförnu og hafa tveir drengir verið valdir í drengjalandsliðið, þeir Hafsteinn Már Sigurðsson...

Nýir búvörusamningar taka gildi

Um áramót taka gildi nýir búvörusamningar og rammasamningur milli bænda og stjórnvalda. Um er að ræða samninga um starfskilyrði í nautgriparækt, sauðfjárrækt og garðyrkju...

Feita mamma frumsýnd í G.Í.

Nemendur á efsta stigi við Grunnskólann á Ísafirði frumsýna í dag leikritið Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur á fullveldisfagnaði 10.bekkjar. Sýningin í dag verður...

Engar viðræður fyrr en eftir helgi

Samningafundi sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk nú fyrir stundu og viðræðum verður frestað til mánudags. Tímann þangað til ætlar sjómannaforystan að nota...

Enn hætta á fuglaflensu í farfuglum

Matvælastofnun telur að fuglaflensa hafi líklega ekki viðhaldist í íslenskum staðfuglum í vetur. Stofnunin hefur þess vegna lækkað viðbúnaðarstig úr stigi þrjú...

Atvinnuleysi var 3,2% í júlí

Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí og minnkaði úr 3,3% í júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frájúnímánuði.Að meðaltali voru 6.279...

Nýjustu fréttir