Föstudagur 19. júlí 2024

Ísafjarðarbær: sparað fyrir launum áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Aukinn kostnaður um 1,3 m.kr. á þessu ári vegna launa áheyrnarfulltrúa í bæjarráði mun ekki falla á bæjarsjóð. Þar sem Arna Lára...

Standardar og frumsamið í heimilislegum búning

Ef tónelskir eru á höttunum eftir ástkærum sönglögum, djassskotnum íslenskum standördum og frumsömdu efni, allt í léttum og heimilislegum búning, þá geta þeir gert...

Ísafjörður: lýsa áhyggjum af staðarvali viðbyggingar fyrir Eyri

Stjórn Félags eldri borgara á Ísafirði og nágrennis og stjórn KUBBA íþróttafélags eldri borgara Ísafirði fagnar að byggja eigi við hjúkrunarheimilið Eyri...

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir fær styrk úr ríkissjóði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar...

Farsæl ferð á Andrésar Andar leikana

Farsælli ferð á Andrésar Andar leikana, uppskeruhátíð skíðabarna, er nú lokið. Skíðafélag Ísafirðinga sendi 69 þátttakendur; 26 í alpagreinum, 38 í skíðagöngu...

Hafrannsóknastofnun: Vorleiðangur hafinn

Lagt var af stað í árlegan vorleiðangur Hafrannsóknastofnunar þann 17. maí á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Leiðangurinn er liður...

Þórdís Sif sú fyrsta sem hlóð bílinn sinn með hraðhleðslu á Ísafirði

Það var rafbílseigandinn og bæjarritarinn Þórdís Sif Sigurðardóttir sem fékk sér í dag fyrstu hleðsluna úr hlöðu sem Orka náttúrunnar hefur reist á þjónustustöð...

Einleikjabúðir Act alone

Einleikjabúðir Act alone verða á Þingeyri 1-3 nóvember í samstarfi við Blábankann. Kennarar verða Elfar Logi Hannesson, einleikari og stofnandi Act alone, og Rúnar...

Fjórðungssambandið: Reykjavíkurflugvöllur öryggismál

Hafdís Gunnarsdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambans Vestfirðinga segir að þingmál um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar í verði tekið fyrir í stjórninni. Hún segir að um um...

Þyrlan TF-LIF í lögð af stað í sína síðustu ferð

Björgunarþyrlan TF-LIF yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í síðasta sinn í gær. Þyrlunni var ekið norður á Akureyri og verður til...

Nýjustu fréttir