Föstudagur 19. júlí 2024

Botnfiskaflinn jókst um 12 prósent

Fiskafli íslenskra skipa í nóvember var 77.902 tonn sem er 1 prósent meiri afli en í nóvember 2016. Botnfiskaflinn nam rúmum 44 þúsund tonnum...

Guðmundur Fertram Sigurjónsson er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) gerði í gær opinbert hverjir eru tilnefndir til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024. Þar á meðal er Guðmundur Fertram forstjóri Kerecis....

Örnukeppnin – hjólreiðakeppni á Vestfjörðum í næstu viku

Þann 24. júlí munu 40 hjólreiðakappar víðs vegar að úr heiminum taka þátt í hjólreiðakeppni sem nú er haldin í þriðja sinn:...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin að vetri 28. – 31. janúar 2022

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Norðaustanáttin ræður áfram ríkjum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, einkum verður ofankoman á svæðinu norðanverðu. Hiti verður nálægt frostmarki....

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Samræmd könnunarpróf verða ekki á þessu skólaári

Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir þessu á skólaárinu. Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem gilt hafa á Vestfjarðavegi 60 frá Dalsmynni að Flókalundi, á Djúpvegi 61, Drangsnesvegi 645, Þingeyrarvegi 622, Flateyrarvegi 64,...

EMMÍ Sprett-upp afmælissýning í Menntaskólanum á Ísafirði

Í tilefni af 50 ára útskriftarafmælis Menntaskólans á Ísafirði verður svokölluð sprett-upp afmælissýning í Gryfjunni föstudaginn 24. maí.

Sú gula mætt í Breiðadal

Það urðu fagnaðarfundir í Önundarfirði í gær þegar sú gula varpaði geislum sínum að gamla bænum í neðri Breiðadal, í fyrsta sinn á þessu...

Nýjustu fréttir