Föstudagur 19. júlí 2024

Drangsnes: rætt um lokun verslunar

Á deildarfundi Kaupfélags Steingrímsfjarðar Hólmavík, KSH, fyrir skömmu var rætt um að loka verslun félagsins á Drangsnesi, en engar ákvarðanir teknar. Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps ræddi málið...

Göngubók – 282 stuttar gönguleiðir

Ungmennafélags Íslands vill kynna fólk fyrir umhverfinu svo það fari betur með náttúruna og læri að umgangast hana. Með styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu var...

Önundarfjörður : nýtt deiliskipulag í landi Bóls

Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi í landi Bóls í Önundarfirði, vegna Selakirkjubóls 1. Tillagan tekur til jarðanna...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: forviða yfir úrskurði úrskurðarnefndar.

Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga ályktaði um þá nýfallinn úrskurð úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Ályktunin er óvenjuharðorð og segir í ályktuninni að úrskurðurinn sé áfellisdómur yfir...

Hátíðardagskrá á Hrafnseyri

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður að venju haldin hátíðardagskrá á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði og...

Magnus Gertten heiðursgestur á Skjaldborgarhátíðinni

Skjald­borg – hátíð íslenskra heim­ilda­mynda verður haldin um hvíta­sunnu­helgina á Patreks­firði dagana 3. – 6. júní 2022.  Heiðursgestur hátíðarinnar...

Metár í orkuframleiðslu Orkubúsins

Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu fyrirtækisins. Síðasta ár var samt ekki afgerandi gott...

Landsbjörg: farsæl björgun í gærkvöldi

Sjóbjörgunarsveitir á Ísafirði og Bolungarvík voru kallaðar út seinnipartinn í gær til aðstoðar við farþegaskip sem var vélarvana norðan við Hælavík á...

Listamannahús á Gilsfjarðarbrekku

Núna í júlí opnaði listamannadvöl að Gilsfjarðarbrekku í Reykhólahreppi. Það eru listamaðurinn Martin Cox, bóndinn Bergsveinn Reynisson, þjóðfræðingurinn Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og sjómaðurinn...

Fasteignagjöld hækka í Ísafjarðarbæ

  Fasteignamat Þjóðskrár hækkar að jafnaði um 8,6% í Ísafjarðarbæ milli ára sem hefur í för með sér hækkun á fasteignagjöldum af eignum í sveitarfélaginu....

Nýjustu fréttir