Föstudagur 19. júlí 2024

Menning við ysta haf – útgáfufagnaður í Reykjavík

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur efnir til útgáfufagnaðar vegna útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Haldið Auðarsal í...

Ísleifur á heimaslóðum

 Laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 opnar sýning á málverkum Ísleifs Konráðssonar ( 1889 - 1972)  í gamla bókasafninu á Drangsnesi....

Blautt í veðri

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, en suðvestan 8-13 m/s og skúrum eða éljum síðdegis. Á...

Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu

Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem matvælaráðherra skipaði munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreiddar ef sætt er...

Afli í júlí var tæp 88 þúsund tonn

Heildarafli í júlí 2022 var 87,8 þúsund tonn sem er mjög hliðstæður afli og í júlí á síðasta ári.

Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi.

Kaþólska kirkjan með 15.408 skráða meðlimi

Alls voru 225.428 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land leggia sig fram um að vinna mannúðarstörf þar sem sjónum er einkum beint að þeim sem...

Hamrar: Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12

Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á Ísafirði á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember...

Nýjustu fréttir