Miðvikudagur 11. september 2024

Matþörungar – Ofurfæða úr fjörunni

Sögur útgáfa hefur gefið út bókina Íslenskir matþörungar. Höfundar eru Eydís Mary Jónsdottir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Petersson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Bókin er fyrir alla...

Bolungarvík: Sjómannadagurinn 2020

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna COVIDfaraldursins. Almennt eru gestir beðnir um að virða 2 metra regluna og fylgja tilmælum...

Vitar á Íslandi

Vegagerðin annast rekstur landsvitakerfisins og hefur umsjón og eftirlit með uppbyggingu hafnarvita og innsiglingarmerkja.  Landsvitar eru til leiðbeiningar á...

Brekkustígur 7 Suðureyri: aðkoman hluti af Aðalgötu 11

Lóðarleigusamningur um Brekkustíg 7 á Suðureyri var gerður 14. nóvember 2008 og undirritaður af þáverandi bæjarstjíra Halldóri Halldórssyni og Elíasi Guðmundssyni fþgþ Golan ehf....

Súgandafjörður: Minningarganga

Í tilkynningu frá þeim sem stóðu að björgun fugla þegar olíuslys varð á Suðureyri í mars síðastliðnum segir: Í...

Körfubolti: Vestri tapaði

Toppslagur fór fram í 1. deildinni í körfubolta á Ísafirði í gær. Þar áttust við Vestri og Hamar frá Hveragerði en bæði liðin voru...

Jólaljósin tendruð á Ísafirði og Suðureyri

Á sunnudag er annað dagur aðventu og eru nú þegnar þessa lands teknir til við að koma sér í jólagírinn með ýmsu móti, jafnframt...

Umferðin.is hlaut 1. verðlaun

Umferðin.is sem er upplýsingavefur Vegagerðarinnar, hlaut 1. verðlaun sem samfélagsvefur ársins 2023 þegar Íslensku vefverðlaunin 2024 voru veitt á dögunum. 

Úrskurðarnefnd vísar frá kæru vegna laxeldis

Úrskurðarnefnd um upplýsinga- og auðlindamál vísaði í gær frá kæru Landssambands veiðifélaga þar sem kærð var sú ákvörðun Skipulagsstofnunar að taka við frummatsskýrslu Fjarðalax...

Lögum breytt vegna Árneshrepps

Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var gerð tilraun til óvinveittrar yfirtöku í Árneshreppi. Hópur fólks skráði sig til lögheimilis á lögbýlum í hreppnum án þess...

Nýjustu fréttir