Mánudagur 9. september 2024

Ísafjarðarbær: Guðna Geirs Jóhannessonar minnst

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar mintist Guðna Geirs Jóhannessonar, fyrrv. bæjarfulltrúa á fundi bæjarstjórna síðasta fimmtudag., sem lést á Akranesi þann...

Mótmæli gegn laxeldi á Austurvelli: laxarnir voru frá Hafrannsóknarstofnun

Á Austurvelli í Reykjavík fóru fram mótmæli þann 7. október sl gegn sjókvíaeldi og var komið með dauða laxa, sem taldir eru...

Eldisfiskur: aflagjaldið gefur hafnarsjóði drjúgar tekjur

Í október var landað 1.528 tonnum af eldisfiski í Boungavíkurhöfn til slátrunar í Drimlu, laxasláturhúsinu nýja í eigu Arctic Fish. Samkvæmt upplýsingum...

Framsókn: leiðandi í samvinnu

Kristján Þór Kristjánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ segir að Framsókn telji samvinnu bestu leiðina til að ná fram góðum árangri sveitarfélaginu og...

Kaldrananeshreppur: sameing við Strandabyggð gæti verið neikvæð

Í sumar sendi Kaldrananeshreppur álit sitt á stöðu sveitarfélagsins til Innviðaráðuneytisins. Þar kemur fram að þeir kostir um sameiningu sveitarfélagsins við önnur...

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar: sjálfstæðismenn vilja lækka fasteignaskatt meira

Í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Ísafjarðarbæjar fyrir 2024 , sem Dagný Finnbjörnsdóttir lagði fram segir að fulltrúar Sjálfstæðisflokks telji að...

Fasteignir Ísafjarðar: selja sex íbúðir

Á árinu 2024 er ráðgert að selja sex íbúðir, við Stórholt og Fjarðarstræti á Ísafirði og Dalbraut í Hnífsdal. Söluverð er áætla...

Heiðrún GK 505

Heiðrún GK 505 lætur hér úr höfn á Húsavík áleiðis á rækjumiðin út af Norðurlandi. Heiðrún, sem var 294...

Þriðja vaktin – Jafnréttishandbók heimilisins

Heimilishald og uppeldi felur í sér ólaunaða og vanmetna vinnu. Körlum hættir til að ofmeta sitt framlag og gera lítið úr álaginu...

Vega­gerðin auglýsir á ný eft­ir til­boðum í brýr yfir Fjarðar­hornsá og Skálm­ar­dalsá

Í október bauð Vegagerpin út smíði tveggja stein­steyptra eft­ir­spenntra 34 metra plötu­brúa yfir Fjarðar­hornsá og Skálm­ar­dalsá, ásamt vega­gerð við hvora brú fyr­ir...

Nýjustu fréttir