Föstudagur 19. júlí 2024

Nemendur Lýðháskólans á aldrinum 18-62 ára

Nú er ljóst að yfir 30 nemendur munu hefja nám við Lýðháskólann á Flateyri í haust og kennt verður á tveimur námsbrautum, Hafið, fjöllin...

ÚTIVERA Í EINANGRUN HEIMILUÐ

Samkvæmt reglum máttu einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 fara út á svalir eða í einkagarð við heimili sitt ef heilsa leyfir.

Hreinni Hornstrandir – skráning hafin

Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin. Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...

Viðurkenning til Vestfjarða

Í síðustu viku fór fram ferðasýningin World Travel Market í London. Sýningin fór ekki fram í fyrra vegna heimsfalaldurs og setti hann...

Verknámshús M.Í.: Tálknafjörður ekki með

Sveitarstjórn Tálknafjarðar tók fyrir á fundi sínum í gær erindi frá Vestfjarðastofu um þátttöku í nýju verkmenntahúsi Menntaskólans á Ísafirði. Að...

Veitingamótið haldið í gær, laugardag

Það haustar í starfi Golfklúbbs Ísafjarðar og nú um helgina var haldið næst síðasta mót sumarsins, Veitingamótið. Mótið er haldið með svokölluðu Texas scramble...

Byggðastofnun: breytingar á umsókn ÍS47 rýra trúverðugleika

Í umsögn Byggðastonfunar um umsókn ÍS47 ehf og samstarfsaðila um sérstakan byggðakvóta á Flateyri segir að umsóknin hafi tekið miklum breytingum í umsóknarferlinu og...

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Starfshópur á að rýna stjórnkerfi verndunar og nýtingar hafsins

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið...

Fasteignamat 2022 hækkar mest á Vestfjörðum. Í Bolungavík hækkar það um 22,8%.

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,4% frá yfirstandandi ári og verður 10.340 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2022....

Nýjustu fréttir