Föstudagur 19. júlí 2024

Íslenska tímarannsóknin árið 2023

Hagstofa Íslands framkvæmir þessa dagana tímarannsókn í fyrsta sinn á Íslandi en tímanotkunarrannsóknir mæla hvernig fólk ver tíma sínum.

Þriggja prósenta atvinnuleysi

Alls voru 3% vinnu­færa ein­stak­linga á Íslandi án at­vinnu í sept­em­ber. Þetta er niðurstaða vinnu­markaðsrann­sókn­ar Hag­stofu Íslands. Sam­kvæmt Vinnu­mála­stofn­un er skráð at­vinnu­leysi í sept­em­ber...

Botnfiskaflinn 80% minni

Heildarafli botnfisks og flatfisks dróst saman um 80% frá 1. janúar til 8. febrúar miðað við sama tíma í fyrra en verkfall sjómanna hefur...

Gallerí Úthverfa: Linus Lohmann: 20.5 – 8.6 2022 – sýningaropnun

Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was,...

Samgöngustofa tengist stafrænu pósthólfi

Samgöngustofa hefur tengst stafrænu pósthólfi á Ísland.is. Með því gefst kostur á aukinni skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.

Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu

Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem matvælaráðherra skipaði munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreiddar ef sætt er...

Afli í júlí var tæp 88 þúsund tonn

Heildarafli í júlí 2022 var 87,8 þúsund tonn sem er mjög hliðstæður afli og í júlí á síðasta ári.

Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi.

Eldur kom upp á Tálknafirði

Eldur kom upp í vélarrúmi 40 brúttótonna fiskibáts, Nonna Hebba BAm, sem þá var um tvær sjómílur frá Tálknafjarðarhöfn. Þrír voru í bátnum. Frá...

Gísli fær fjórar stjörnur

Gísli á Uppsölum, nýjasta verk Kómedíuleikhússins, er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu, nánar tiltekið í Kúlunni. Upphaflega stóð til að bjóða þar upp á tvær...

Nýjustu fréttir