Föstudagur 19. júlí 2024

Rafverk AG : tvöfalda húsnæðið

Fyrirtækið Rafverk AG ehf í Bolungavík hefur í mörg ár verið til húsa í gömlu og litlu húsnæði. Með vaxandi umsvifum síðustu...

Sæferðir: morgunferð aflýst yfir Breiðafjörð

Vegna slæmrar veðurspár þá er fyrri ferð morgundagsins aflýst - kl. 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk.

Alþingi: óskar eftir endurskoðun á grásleppukvóta

Atvinnuveganefnd Alþingis undir forystu Lilju rafneyjar Magnúsdóttur  hefur sent Sjávarútvegsráðherra bréf og óskað eftir því að hann fái Hafrannsóknarstofnun til þess að endurmeta grásleppukvóta...

Merkir Íslendingar – Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Landvernd skorar á umhverfis- og auðlindaráðherra

Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða,...

Laxeldi: grunur um blóðþorra í laxi á Austurlandi

Í tilkynningu frá Löxum ehf á Austurlandi segir að rökstuddur grunur sé um ISA (blóðþorra) í einni kví Laxa fiskeldis...

Laxeldi: Íslendingar hálfdrættingar á við Færeyinga

Á árinu 2020, sem er stærsta ár Íslandsögunnar í framleiðslu og útflutningi á eldislaxi, voru flutt út rúmlega 24 þúsund tonn af...

Vesturbyggð: fjarfundir til haustsins vegna covid19

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að nýtt verði heimild í lögum um tímabundna heimild til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga, svo sveitarstjórn...

Líflegt á strandveiðunum í gær

Líflegt var á strandveiðunum í gær. Á Patreksfirði lönduðu 45 bátar samtals um 37 tonnum og í Bolungavík voru 37 bátar með...

Fiskeldi á Vestfjörðum: 65 milljarðar króna og 1150 störf

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur nú yfir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar hefur verið lagt fram skjal um efnahagsleg og samfélagsleg áhrif af fiskeldi á Vestfjörðum. Þar kemur...

Nýjustu fréttir