Föstudagur 19. júlí 2024

Síðasta opna húsið í tíð Guðna Th. Jóhannessonar

Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi laugardaginn 8. júní í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldis á Íslandi. Forsetahjón taka á móti gestum...

Miðstjórn ASÍ varar við áformum um opnari landamæri

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að gerð verði breyting á...

Húsnæðisbætur námu 8,5 milljörðum króna í fyrra

Húsnæðis og mannvirkjastofnun greiddi út 8,464 milljarða króna í húsnæðisbætur til 21.833 heimila vegna réttinda sem áunnust á síðasta ári.

Vísindaportið: Er hægt að láta nýsköpun gerast?

Í erindi sem Arnar Sigurðsson heldur í Vísindaporti föstudaginn 3.maí  verður spurningum velt upp um hvort, og þá hvernig hægt sé að...

Éljagangur síðdegis

Veðurstofa Íslands spáir vestlægri golu eða kalda á Vestfjörðum og úrkomulitlu veðri fram eftir degi. Síðdegis má gera ráð fyrir suðvestan 5-13 m/s með...

Botnfiskaflinn 80% minni

Heildarafli botnfisks og flatfisks dróst saman um 80% frá 1. janúar til 8. febrúar miðað við sama tíma í fyrra en verkfall sjómanna hefur...

Gallerí Úthverfa: Linus Lohmann: 20.5 – 8.6 2022 – sýningaropnun

Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was,...

Samgöngustofa tengist stafrænu pósthólfi

Samgöngustofa hefur tengst stafrænu pósthólfi á Ísland.is. Með því gefst kostur á aukinni skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.

Lítið fannst af loðnu

Hafrannsóknastofnun mun ekki breyta fyrri ráðgjöf um engar loðnuveiðar á þessari vertíð eftir mælingar síðustu vikuna. Ástæða þess er að lítið mældist...

Bíldudalsvegur : 10 tonna ásþungi

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Flugvallarafleggjara að vegamótum á Dynjandisheiði var breytt úr 5 tonnum...

Nýjustu fréttir