Föstudagur 19. júlí 2024

Minnsta langtímaatvinnuleysi frá Hruni

Atvinnnuleysi var 2,5% á Íslandi á síðasta fjórðungi ársins 2016, samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands birti í dag. Atvinnuleysi hefur minnkað jafnt og þétt...

Færðu björgunarsveitinni Erni góðar gjafir

Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík færði Björgunarsveitinni Erni á dögunum veglegar gjafir. Gjafirnar eru eitthvað sem nýtist afar vel í starfi björgunarsveitarinnar; 5 Víking flotgallar,...

Ólöglegt að ráða sjálfboðaliða

Bændur sem ráða til sín sjálfboðaliða til vinnu brjóta lög. Þetta er mat Alþýðusambands Íslands og formanns Bændasamtakanna og greint er frá í Fréttablaðinu....

Blautt í veðri

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, en suðvestan 8-13 m/s og skúrum eða éljum síðdegis. Á...

Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...

Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri

Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Tvö tilboð í viðlegustöpul

Á þriðjudag voru opnuð tilboð í gerð viðlegustöpuls á Mávagarði í Ísafjarðarhöfn. Tvö tilboð bárust. Annað frá Ísar ehf. upp á 46,2 milljónir kr....

Skynsamlegra að slíta viðræðum við hestamenn

Það er algjörlega ótækt að semja við Hestamannafélagið Hendingu á þeim grunni sem núverandi samkomulag Hendingar og Ísafjarðarbæjar situr á, að mati Daníels Jakobssonar,...

Fyrstu verðlaun til Kanon arkitekta

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...

Nýjustu fréttir