Laugardagur 20. júlí 2024

Hafsjór af hugmyndum – Kampi

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði var stofnuð árið 2007 en áður höfðu verið rækjuvinnslur í húsnæðinu í áratugi.  Fyrirtækið vinnur helming allrar rækju sem veidd...

Vesturbyggð: harma áhugaleydi Vegagerðarinnar á málefnum Breiðafjarðarferjunnar

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar segir í bókun að það harmi áhugaleysi Vegagerðarinnar á málefni Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Segir ráðið að Vegagerðin geri lítið...

Dýralæknir: leitað nýrra lausna

Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir að leita verði nýrra leiða til þess að finna lausn á þeim vanda sem er á Vestfjörðum. Dýralæknir...

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Íþróttahátíð í Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.  Hátíðin í ár byrjar kl. 10:00 föstudaginn...

Langeyri: framkvæmdir samkvæmt áætlun

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir kostnað af framkvæmdum við Langeyri vera samkvæmt áætlun. Verksamningur var gerður um dýpkun við...

Risaskip í Skutulsfirði

Það er MSC Priziosa sem heimsækir Ísafjörð í dag með sína 4.345 farþega og er langstærsta skemmtiferðaskipið sem stoppar hér í sumar. Þetta er...

OV: áframhaldandi jarðhitaleit á næsta ári

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að ÍSOR vinni að mati á þeim upplýsingum sem fást með borunum á Patreksfirði og Ísafirði í 1....

Menntaskólinn á Ísafirði fær 4,9 m.kr. styrk

Menntaskólinn á Ísafirði hefur fengið 4.909.420 kr. styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til þerfaglegs skólaverkefnis með samstarfsaðilum um orkuframleiðslu. Nefnist verkefnið :...

Ratsjáin: samstarfsverkefni í ferðaþjónustu

Landshlutasamtök sjö landsvæða á Íslandi, þar með talið á Vestfjörðum,  hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku...

Nýjustu fréttir