Laugardagur 20. júlí 2024

Vísindaportið: Læsi og upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu í dreifðum byggðum

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 8. mars  er Elfa Svanhildur Hermannsdóttir. Mun hún í erindi sínu fjalla um Evrópuverkefni sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða fer með...

Landsmönnum fjölgaði um 1.840

Landsmönnum fjölgaði um 1.840 á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Í lok ársfjórðungsins bjuggu alls 348.580 manns hér á landi, 177.680 karlar og 170.910 konur,...

Ferð ferjunnar Baldurs í dag fellur niður

Seinni ferð Baldurs föstudaginn 14. febrúar fellur niður vegna veðurs og sjólags rétt eins og morgunferðin. Baldur mun sigla aukaferð á morgun laugardag. Brottför frá Stykkishólmi...

Sáralítið mælist af loðnu

Önnur yfirferð loðnumælinga á árinu er nú langt komin með þátttöku þriggja uppsjávarveiðiskipa. Eftir stendur að fara yfir...

Iceland dýrasta verslunin – Fjarðarkaup hækkar minnst milli ára

Iceland var með hæst verðlag og var oftast með hæsta verðið í matvörukönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. og 7. september....

Almannavarnir: Óvissustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri á samráði við lögreglustjóra í eftirtöldum umdæmum:  Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Suðurlandi hefur aflýst óvissustigi Almannavarna.  Óvissustigið var sett...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Lengjudeildin: leikur á Ísafirði í dag

Í dag fara fram tveir leikir í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla, sem frestað var á sínum tíma. Leikirnir eru í 11. umferð...

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 28. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi. Það er Rótarýhreyfingin á...

30 milljónir til verkefna gegn fíknisjúkdómum

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum og...

Nýjustu fréttir