Laugardagur 20. júlí 2024

Sameinig héraðsdómstóla: stjórnarþingmaður efast

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi setur fram efasemdir um fyrirhugaða sameiningu héraðsdómstóla landsins í einn dómstól í Reykjavík. Jón Gunnarsson...

Mandarínönd í Bolungarvík

Vorið kemur með margan fiðraðan gestinn hingað til lands. Fjölmargar fuglategundir hafa hér búsetu yfir sumartímann og auðga til muna hin fjölskrúðuga fuglalíf sem...

Hlutskipti

Út er komin bókin Hlutskipti og eru höfundar hennar Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir og Jón Hjartarson. Árið 1969 varð það hlutskipti systkinanna...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Fiskistofa veitir meiri upplýsingar um brot á reglum

Þær ákvarðanir sem Fiskistofa hefur tekið um sviptingu veiðileyfa og afturköllun vigtarleyfa frá og með 14. júlí 2022 hafa verið birtar í...

Tekjufallsstyrkir, lokunarstyrkir og á næstunni koma viðspyrnustyrkir

Hægt verður að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja hjá Skattinum um næstu mánaðamót, en Alþingi samþykkti í liðinni viku lög um aðgerðirnar sem...

Smyrill

Smyrill er minnstur af þremur ránfuglum sem Ísland á. Íslenski smyrillinn er talinn sérstök undirtegund (Falco columbarius subaesalon). Smyrillinn...

Vesturbyggð: Nýr slökkvi­bíll

Slökkvilið Patreks­fjarðar hefur eignast nýjan slökkvibíl. Davíð Rúnar Gunn­arsson slökkvi­liðs­stjóri kemur akandi inn í Patreks­fjörð klukkan 15:00 í dag, föstu­daginn 5. júní. Sérstök móttaka verður á...

Hafnir: eldisgjald tekið upp

Samgönguráðuneytið hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á hafnalöfum. Þar er meðal annarra breytinga lagt til að bæta við í flokki...

Nýjustu fréttir