Laugardagur 20. júlí 2024

19 – 40 – 71

Þessar tölur sem virðast vera algjörlega úr lofti gripnar hafa talsvert mikið gildi fyrir Kómedíuleikhúsið og þá um leið fyrir íbúa Vestfjarða sem fengið...

Sjóvá trygg­ir flótta­fólk frá Úkraínu sem fær inni hjá við­skipta­vin­um

Sjóvá býð­ur frá og með 14. mars upp á trygg­inga­vernd fyr­ir flótta­fólk sem hing­að kem­ur frá Úkraínu og mun dvelja á heim­il­um...

Stormur og ófærð víða

Nokkurrar ófærðar gætir á Vestfjörðum í morgunsárið og sums staðar mjög hvasst í fjórðungnum, með ofankomu víða. Hálsarnir í A-Barðastrandarsýslu eru ófærir og Kleifaheiðin...

Aflaverðmætið lækkar um 11,7 prósent

Afla­verðmæti ís­lenskra skila í júlí var rúm­lega 8,3 millj­arðar króna sem er 11,7% minna en í júlí á síðasta ári sam­kvæmt töl­um Hag­stof­unn­ar. Fiskafli var...

Mikill stuðningur við aðgerðir gegn riðu

Í nýrri könnun Prósent kemur fram að 73% þjóðarinnar eru sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn í aðgerðir...

Heimska valin besti skandinavíski skáldskapurinn

Heimska, bók Eiríks Arnar Norðdahl, hefur verið valin besti skandinavíski skáldskapurinn af franska bókmenntatímaritinu Transfuge. Heimska gerist í óskilgreindri framtíð, í eftirlitssamfélagi framtíðarinnar. Í...

Ný bók eftir Jón Þ. Þór – Franska byltingin 1789-1799

Í þessari fróðlegu bók segir frá aðdraganda byltingarinnar sem hófst með því að Loðvík konungur XVI boðaði til stéttaþings árið 1788.

Aðgerðir ríkisstjórnar til stuðnings bændum – 1,6 milljarður króna

Í gær voru kynntar tillögur sem þrír ráðherrar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi...

Ungir VG: hvalveiðar eru dýraníð

Ung vinstri græn hafa sent frá sér fréttatilkynningu og fagna því að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hafi tekið í handbremsuna og stöðvað veiðar...

Forsetakosningar verða í sumar

Það varð ljóst í gær að forsetakosningar fara fram í sumar. Guðni Th Jóhannesson, forseti tilkynnti þá að hann hygðist ekki sækjast...

Nýjustu fréttir