Laugardagur 20. júlí 2024

Leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Fjölmenningarsetur hafa opnað vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu.

UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR -um rætur myndlistar á Ísafirði -17.7 – 25.8 2021

Föstudaginn 16. júlí opnaði sýning í Gallerí Úthverfu sem ber heitið UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR – um rætur myndlistar á Ísafirði.

Krían er komin

Krían er mætt á Bíldudalsvog, hún sást í gær samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Vor í lofti segir...

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir almenningssamgöngur milli byggða tryggðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp...

Ísafjörður: Réttarholtskirkjugarður stækkaður

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hefja skipulagsvinnu við stækkun kirkjugarðsins á Réttarholti í Skutulsfirði. Ekkert deiliskipulag er í...

Austurvegi lokað vegna framkvæmda

Loka þarf Austurvegi á Ísafirði frá Kaupfélagshúsinu (Kaupmaðurinn, Craftsport, Hótel Horn) frá klukkan eitt í dag og í nokkra daga. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbær...

Nýr geisladiskur með lögum eftir Ólaf Kristjánsson

Mjög fljótlega kemur út nýr geisladiskur með sjö lögum eftir Ólaf Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskóla Bolungavíkur og fyrrverandi bæjarstjóra ásamt bók með...

Árneshreppur: Veðrið í ágúst

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Hafáttir voru ríkjandi allan mánuðinn, eins og var í júlí síðastliðinn. Svalt var í veðri eins og hefur...

Sigurður Pétursson: alvarlegt ef umsóknir falla úr gildi

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segir að það hafi miklar afleiðingar fyrir Vestfirðinga ef þau umhverfismatsferli sem unnið hefur verið að verði felld niður....

„Kaldar kveðjur til okkar“

Það ríkir reiði í Vesturbyggð með þá ákvörðun samgönguráðherra að skera niður allt fjármagns sem átti að fara í vegagerð í Gufudalssveit í ár,...

Nýjustu fréttir