Laugardagur 20. júlí 2024

Heimska valin besti skandinavíski skáldskapurinn

Heimska, bók Eiríks Arnar Norðdahl, hefur verið valin besti skandinavíski skáldskapurinn af franska bókmenntatímaritinu Transfuge. Heimska gerist í óskilgreindri framtíð, í eftirlitssamfélagi framtíðarinnar. Í...

Ný bók eftir Jón Þ. Þór – Franska byltingin 1789-1799

Í þessari fróðlegu bók segir frá aðdraganda byltingarinnar sem hófst með því að Loðvík konungur XVI boðaði til stéttaþings árið 1788.

MEÐALALDUR FRAMBJÓÐENDA Í SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM Í FYRRA VAR 45,5 ár

Meðalaldur frambjóðenda á kjördag í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 var 45,5 ár. Meðalaldur karla var 47 ár og...

Námskeið í útvarpsþáttagerð á nýju ári

Í janúar og febrúar á nýju ári verður boðið upp á námskeið í útvarpsþáttagerð á Ísafirði undir yfirskriftinni „Útvarp sem skapandi miðill - þættir...

Bolungavíkurhöfn: 1.151 tonn í apríl

Alls var landað 1.151 tonnum af botnfiskafla í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS var með 596...

Vísindaport Háskólaseturs á Þingeyri

Í tilefni af fundi Rannsóknasamfélags Vestfjarða á Þingeyri verður vikulega Vísindaport Háskólaseturs haldið á Þingeyri í fyrsta sinn á morgun kl. 12:10....

Ókeypis námsgögn í Strandabyggð

Strandabyggð hefur slegist í hóp sveitarfélaga þar sem námsgögn grunnskólanema eru ókeypis. Á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku gerði sveitarstjórn eftirfarandi bókun fræðslunefndar að...

Hlutdeild rafbíla tæp 40% það sem af er árinu

Það sem af er árinu eru nýskráningar fólksbifreiða alls 10.262 en voru á sama tíma í fyrra 9.327. Aukningin nemur 10%.

Árni leitar að makríl

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson fór úr höfn 3. júlí til þátttöku í árlegum alþjóðlegum leiðangri. Eitt af meginmarkmiðum leiðangurins er...

Súla

Súlan er stór, ljós og rennilegur sjófugl. Fullorðin súla er nær alhvít, með gulleitan haus og svarta vængenda. Vængir eru langir, oddmjóir...

Nýjustu fréttir