Laugardagur 20. júlí 2024

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins og er þetta í tíunda sinn sem haldið er upp á daginn. 6.febrúar er merkur dagur...

Engir samningafundir boðaðir

Ekki er útlit fyrir að samninganefndir sjómanna og útvegsmanna setjist að samningaborðinu á næstunni. Deiluaðilar hittust á fundi hjá Ríkissáttasemjarar á föstudag og í...

Hvasst í veðri í vikunni

Það verður allvíða hvassviðri eða stormur næstu daga er fram kemur í athugasemdum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Vindur verður austanstæður í dag, en...

Fengu blóðtökustól að gjöf

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði fékk á dögunum blóðtökustól að gjöf frá Lionsklúbbi Patreksfjarðar og Kvenfélagsins Sifjar. Gjöfin kemur skjólstæðingum stofnunarinnar að góðum notum og ...

Nýskráningum og gjaldþrotum fjölgar

Ný­skrán­ing­ar einka­hluta­fé­laga í des­em­ber voru 200 en á síðasta ári fjölgaði ný­skrán­ing­um einka­hluta­fé­laga um 13% milli ára. Alls voru 2.666 ný einka­hluta­fé­lög skráð á...

Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga

Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...

Festa í sessi sameiginlega framtíðarsýn

Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa síðustu ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á...

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...

Kári leggur umbúðalausum viðskiptum lið

Fisksalinn Kári Jóhannsson í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði hefur lagt baráttunni gegn umbúðum lið og býður nú viðskiptavinum verslunarinnar að koma með eigin umbúðir...

Hvunndagsgersemarnar í Albertshúsi

Albertshús á Ísafirði á stað í hjörtum margra. Húsið, sem stendur við Sundstræti 33 var byggt í kringum 1890 af hjónunum Alberti Jónssyni og...

Nýjustu fréttir