Laugardagur 20. júlí 2024

Ók undir áhrifum fíkniefna

Í síðustu viku var einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður í akstri...

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík um síðustu helgi. Mótið er minningarmót um Jón Bjarnason sem...

Arnarfjörður: ævintýraleg rækjuveiði

Egill ÍS 77 hefur lokið rækjuveiðum í Arnarfirði að sinni. Báturinn hefur landað 125 tonnum af rækjum eftir 12 veiðiferðir. Alls er...

Hlaupahátíðin: tvær greinar í gær og góð þátttaka

Keppt var í tveimur greinum á Hlaupahátíðinni á Vestfjörðum í gær. Fyrst var keppt í sjósundi. Synt var frá aðstöðu Sæfara. Í 500 metra...

Sjókvíaeldi aðför að viðkvæmri náttúru

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga mótmælir harðlega áformum um risalaxeldi erlendra og innlendra fjárfesta á norskum ógeltum laxi í opnum sjókvíum hér við land. Aðalfundurinn, sem...

Fiskeldi: Útflutningsverðmæti ársins þegar orðð meira en í fyrra – 13% af sjávarafurðum

Útflutningsverðmæti eldisafurða á fyrstu 10 mánuðum ársins er nú þegar orðið meira en það var í fyrra, sem var metár. Þetta kom...

Nýr bátur til Flateyrar

Báturinn Stórborg ÁR 1 kemur til hafnar á Flateyri um kl 13 í dag. Það er Þorgils Þorgilsson sem hefur fest kaup á bátnum...

130 MW vindorkugarður í Garpsdal

Lögð hefur verið fram tillaga að matsáætlun virkjun vindorku með vindmyllum. Fyrr í vetur var greint frá því á Bæjarins besta að þessi áform...

Nýr fóðurprammi til Háafells

Háafell hefur skrifað undir samning við JT Electric í Færeyjum um smíði á nýjum fóðurpramma. Fyrir á Háafell fóðurprammann Ögurnes sem staðsettur...

Verða Íslendingar 400 þúsund um næstu áramót ?

Samtals bjuggu 394.200 manns á Íslandi í lok annars ársfjórðungs 2023 eða 203.610 karlar, 190.440 konur og kynsegin/annað...

Nýjustu fréttir