Laugardagur 20. júlí 2024

Krakusek og Sandra lukkudýr Evrópuleikanna í Póllandi

Drekinn Krakusek og salamandran Sandra verða lukkudýr Evrópuleikanna sem haldnir verða í Póllandi á næsta ári.  Haldin var teiknimyndasamkeppni...

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

338 þúsund íbúar

Alls bjuggu 338.450 manns á Íslandi, 171.110 karl­ar og 167.330 kon­ur, í lok síðasta árs. Lands­mönn­um fjölgaði um 840 á fjórða árs­fjórðungi. Á höfuðborg­ar­svæðinu...

Útflutningsverðmæti þorskafurða tæpur helmingur alls sjávarafla

Útflutningsverðmæti þorskafurða nam 132 milljörðum króna á árinu 2020 og jókst um rúm 12% á milli ára í krónum talið.

Baldur: ferðir falla niður í dag

Ferðir ferjunnar Baldurs falla niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs og ölduhæðar. Fram kemur í tilkynningu frá...

Fiskverð nánast tvöfaldast

Verð á þorski og ýsu hefur nánast tvöfaldast á fiskmörkuðum frá því að verkfall sjómanna hófst fyrir þremur vikum. Allir bátar nema einn sem...

Vesturbyggð: gjaldskrár halda gildi sínu

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í gær var samþykkt að gjaldskrár Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps haldi gildi sínu út fjárhagsárið 2024. Gjaldskrárnar voru samræmdar...

Kosið um samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 9.- 28.október nk.

Samstarfs­nefnd um samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur unnið grein­ar­gerð um samein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna. Álit hennar og greina­gerð hafa fengið umræðu í sveit­ar­stjórnum beggja...

Langflestir ánægðir með sumarveðrið

Heldur færri Íslendingar voru ánægðir með sumarveðrið í ár á Íslandi heldur en síðasta sumar, eða 70%. Eins sögðust 86% Íslendinga ánægðir með sumarfríið...

Ferðaþjónar landsbyggðarinnar streyma á Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2017 fimmtudaginn 19. janúar í Reykjavík, í ár er yfirskrift Mannamótanna „Sóknarfærin eru á landsbyggðinni.“ Tilgangur Mannamóta markaðsstofanna,...

Nýjustu fréttir