Laugardagur 20. júlí 2024

Plast getur tekið aldir að brotna niður

Sífellt verður háværari umræðan um hverslags skaðvaldur plastúrgangur getur verið umhverfinu og lífríki jarðar. Í síðustu viku rataði í fréttir hér á landi sem...

Mikilvægur sigur í 1. deildinni

Vestri sigraði FSu á Selfossi um helgina, 70-80. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur í baráttunni um laust sæti í úrslitakeppninni. Með sigrinum standa lið...

Sætur sigur Vestra

Eftir hörkuspennandi fimmhrinu leik Vestrakvenna á laugardaginn í blaki gegn Fylkiskonum, vannst sætur sigur. Fyrsta hrinan var æsispennandi og endaði í 25-27 fyrir Fylki...

Meðalneminn kostar 1,7 milljón

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um lands­ins, sem eru rekn­ir af sveitarfélögunum, er 1.749.062 krón­ur í fe­brú­ar 2017. Þetta kem­ur fram í nýj­um töl­um...

Vilja setja sundlaugarmál í íbúakosningu

Í-listinn vill vinna að því að íbúar Ísafjarðarbæjar geti með rafrænni íbúakosningu tekið þátt í ákvörðun um hvort farið verði í endurbyggingu Sundhallar Ísafjarðar....

Nemendur og foreldrar takast á um hvort djammið sé snilld

Foreldrar menntaskólanema mæta ræðuliði Menntaskólans á Ísafirði í spennandi æfingaviðureign í gryfju MÍ á miðvikudagskvöldið. Þar mun væntanlega reyna á bæði lið er þau...

Endurmenntun í verkfallinu

Skipstjórar og stýrimenn á skipum Hraðfrystihússins-Gunnvarar útskrifuðust fyrir helgi úr 150 stunda námsbraut Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða sem nefnist Sterkari starfsmaður – upplýsingatækni og samskipti“. Skipstjórnarmennirnir...

Lokuð kvíakerfi óraunhæf

Ekki er raunhæft að skilyrða fiskeldisleyfi á Íslandi við lokaðar kvíar eða eldi á geldlaxi. Þar ræður að tæknin er enn á tilraunastigi og...

MÍ mætir FG í annarri umferð Gettu betur

Í kvöld hefst önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur á Rás2. Fyrir helgi var dregið í 16 liða úrslitum og lá þá fyrir að lið...

Markmiðið að greina sveitarstjórnarstigið

Fundarferð verkefnisstjórnar um greiningu og endurbætur á sveitarstjórnarstiginu er hafin, en fyrsti fundurinn var haldinn á Hólmavík nýverið. Verkefnisstjórnin hefur að markmiði að greina...

Nýjustu fréttir