Laugardagur 20. júlí 2024

Bolungarvík – Ráðlegt að sjóða neysluvatnið

Niðurstaða vatnsmælinga Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða í Bolungarvík sem tekin voru fyrir helgi reyndist vera á þann veg að neysluvatn stenst ekki kröfur skv....

Hafnir: þörf fyrir 70 milljarða kr. framkvæmdir

Í ályktun síðasta Hafnasambandsþings sem haldið var i lok október sl segir að nýleg samantekt Hafnasambandsins sýni að áætluð þörf fyrir nýframkvæmdir...

NV kjördæmi: vantraust á landbúnaðarráðherra

Stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi lýsir yfir vantrausti á Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Þar segir: "Hann hefur ítrekað...

Óshlíðarhlaupið endurvakið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið jákvætt í það að gera þriggja ára styrktarsamning við Hlaupahátíðina á Vestfjörðum. Samþykkt var að veita 100.000 kr....

Austurgilsvirkjun í nýtingarflokk

Bæði Hvalárvirkjun og Austurgilsvirkjun eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar samkvæmt breytingartillögu meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis sem hefur verið birt. Hvalárvirkjun hefur verið...

Ísafjarðarhöfn tekur 200 m.kr. lán

Lánasjóður sveitarfélaga hefur samþykkt að veita Hafnarsjóði Ísafjarðarbæjar lán að fjárhæð 200 milljónir króna vegna uppbyggingar hafnar að Sundabakka í Skutulsfirði.

Fólk fari ekki á gámastæðin

Vegna versnandi veðurs vill Gámaþjónusta Vestfjarða koma því á framfæri að fólk fari ekki á gámastæðin á Suðureyri, á Þingeyri og á Flateyri. Veðurstofan...

Hljómplata tileinkuð Jóni Kr. Ólafssyni

Það er af ýmsu að taka í safni Jóns Kr. Ólafssonar, Melódíum Minninganna á Bíldudal sem opið er daglega. Blaðamaður BB kíkti við á...

Eldri borgarar í bogfimi á Reykhólum

Á morgun miðvikudaginn 26. apríl verður samstarfsdagur eldri borgara á Reykhólum, Dölum og Ströndum í íþróttahúsinu á Reykhólum. Þar...

Óvenju margir létust á fyrsta ársfjórðungi 2022

Í lok fyrsta ársfjórðungs 2022 bjuggu 377.280 manns á Íslandi, þar af 193.730 karlar og 183.550 konurog fjölgaði því landsmönnum um 1.280...

Nýjustu fréttir