Laugardagur 20. júlí 2024

Flugdrekasmiðja í Edinborgarhúsinu

Fimmtudaginn 21. september verður flugdrekasmiðja og flugdrekahlaup í Edinborgarhúsinu og er það liður í Barnamenningarhátiðinn Púkinn

Fjármálaáætlun: 25% hækkun launa á þremur árum

Fram kemur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 að laun á hverja vinnustund hafi hækkað um fjórðung á síðustu þremur árum. Það...

20% barna 5-8 ára eiga snjallsíma

Meira en helmingur barna undir eins árs aldrei hafa aðgang að spjald­tölvu og yfir 20% barna 5-8 ára eiga eig­in snjallsíma. Þetta er meðal þess...

Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun

Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...

Laun fyrir lífi – ungra bænda og íslenskra sveita

Næstkomandi fimmtudag kl. 13:00 efna Samtök ungra bænda til baráttufundar fyrir lífi sínu og sveitanna í Salnum í Kópavogi. Átta ungir bændur...

Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7....

Fiskverð nánast tvöfaldast

Verð á þorski og ýsu hefur nánast tvöfaldast á fiskmörkuðum frá því að verkfall sjómanna hófst fyrir þremur vikum. Allir bátar nema einn sem...

Kosið um samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 9.- 28.október nk.

Samstarfs­nefnd um samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur unnið grein­ar­gerð um samein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna. Álit hennar og greina­gerð hafa fengið umræðu í sveit­ar­stjórnum beggja...

Vesturbyggð: gjaldskrár halda gildi sínu

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í gær var samþykkt að gjaldskrár Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps haldi gildi sínu út fjárhagsárið 2024. Gjaldskrárnar voru samræmdar...

Háskólasetur fær Jules Verne styrk og heimsókn frá franska sendiherranum

Háskólasetur Vestfjarða hlaut á dögunum Jules Verne styrkinn, en það er styrkur til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á...

Nýjustu fréttir