Laugardagur 20. júlí 2024

Tálknafjarðarhreppur samþykkir aðalskipulag

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti 23. apríl nýtt aðalskipulag fyrir Tálknafjarðarhrepp fyrir tímabilið 2019 - 2039. Fjórir sveitarstjórnarmenn samþykktu tillöguna en einn sat hjá....

Þyrlur á Akureyri og í Vestmannaeyjum um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

Fleiri við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda

Skólaárið 2023-2024 voru 18,7% starfsfólks við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá árinu 2002 að því...

Ráðgjöf Hafró: þorskkvótinn aukinn um 1%

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um veiðar úr helstu nytjastofnum við landið á næsta fiskveiðiári. Leggur stofnunin til...

Veiðráðgjöf í loðnu lækkar um tæp 200 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn. Ráðgjöfin kemur í stað...

Nýskráningum fjölgaði um 13%

Ný­skrán­ing­ar einka­hluta­fé­laga í janú­ar  voru 242 tals­ins. Síðustu 12 mánuði, frá fe­brú­ar 2016 til janú­ar 2017, hef­ur ný­skrán­ing­um einka­hluta­fé­laga fjölgað um 13% í sam­an­b­urði...

Flugdrekasmiðja í Edinborgarhúsinu

Fimmtudaginn 21. september verður flugdrekasmiðja og flugdrekahlaup í Edinborgarhúsinu og er það liður í Barnamenningarhátiðinn Púkinn

Sjávarútvegur: 2017 metár í fjárfestingu

Í skýrslu greiningardeildar Arionbanka um sjávarútveginn segir að árið 2017 hafi verið  metár í fjárfestingu í íslenskum sjávarútvegi. Nam fjárfestingin um 40 milljörðum króna...

Fjármálaáætlun: 25% hækkun launa á þremur árum

Fram kemur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 að laun á hverja vinnustund hafi hækkað um fjórðung á síðustu þremur árum. Það...

Nýjustu fréttir