Laugardagur 20. júlí 2024

Vinnsla fallið niður í átta daga frá áramótum

Smábátasjómenn á sunnanverðum Vestfjörðum hafa sótt sjóinn af hörku í sjómannaverkfallinu, en þeir eru ekki í verkfalli eins og kunnugt er. Oddi hf. hefur...

Umferðarslysum erlendra ferðamanna fjölgað

Tveir erlendir ferðamenn létust í umferðinni í fyrra, samanborið við fimm árið áður. 47 slösuðust hins vegar alvarlega sem var töluverð fjölgun frá árinu...

Sigurvon efnir til listaverkauppboðs

Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun  í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...

Orkuöryggi minnkar

Haldi almennur vöxtur í raforkunotkun áfram hér á landi á næstu árum án þess að fjárfest verði í frekari orkuframleiðslu munu Íslendingar standa frammi...

250 unglingar skemmtu sér saman á Hólmavík

Í lok síðustu viku var mikil gleði hjá vestfirskum og vestlenskum unglingum á Hólmavík þegar SamVest fór þar fram í félagsheimilinu. Þar fór fram...

Lægir er líður á daginn

Stormur ríkir frameftir degi á Vestfjörðum með suðaustan 18-25 m/s, en það dregur úr vindi síðdegis. Rigning verður með köflum og hiti 2 til...

Skýlaus krafa um nýja tekjustofna

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur samþykkt tillögu um að sambandið taki upp á sína arma umræðu um nýja tekjustofna sveitarfélaga. Pétur G. Markan, formaður Fjórðungssambandsins,...

Hjörtur flutti eigið lag í úrslitaþætti The Voice

Úrslitaþáttur The Voice Ísland fór fram í Atlantic studios á föstudagskvöldið og fylgdust margir með því á skjánum í Sjónvarpi Símans er Karitas Harpa...

Flugi aflýst í dag

Ekkert er flogið frá Reykjavíkurflugvelli í morgunsárið vegna þess mikla hvassviðris sem geisar. Búið er að aflýsa bæði morgunflugi sem og síðdegisflugi til Ísafjarðar,...

Skíðuðu niður Gullhól

Á skíðasvæði ísafjarðarbæjar hefur gengið illa að opna brekkur í Tungudal og brugðu starfsmenn á það ráð á laugardag að fara 20 ár aftur...

Nýjustu fréttir