Laugardagur 20. júlí 2024

Páskar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 2019

Eins og öll undanfarin ár verður mikið um að vera í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á Páskunum. Menningarmiðstöðin Edinborg og veitingastaðurinn Edinborg Bistró bjóða upp...

Sumarháskólinn á Hrafnseyri: metaðsókn

29 manns sóttu um að komast á námskeið sumarháskólans á Hrafnseyri sem haldið verður 29. – 31. júlí í sumar og hafa...

Gleðin við völd á Vestradeginum

Yngstu flokkar knattspyrnudeildar Vestra hittust á Vestradeginum í gær í blíðskaparveðri. Gleðin var við völd á Torfnesinu þar sem hlaðið var í eina hópmynd...

Tækifærið í fiskeldinu – 1.150 störf og 65 milljarðar króna

Vestfjarðastofa kynnti í síðustu viku á ráðstefnu í Félagsheimili Bolungavíkur nokkrar sviðsmyndir um framtíð Vestfjarða  sem Framtíðarsetur Íslands með aðkomu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands vann að ...

Snerpa kaupir Mjallargötu 1 á Ísafirði

Á dögunum var undirritaður kaupsamningur um kaup Snerpu á verslunarhúsnæðinu í Mjallargötu 1, þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa. Um er að ræða...

Mottumars hefst í dag

Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hefst í dag 1. mars. „Í...

Betri fjarskipti með nýjum endurvarpa

Um helgina var talstöðvarendurvarpi á Drangajökli endurnýjaður. Það voru félagar úr björgunarsveitunum á Ísafirði, Bolungarvík, Suðureyri og Hólmavík sem lögðu á jökulinn á vélsleðum...

Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar

Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Le­g­ends, Flata­bik­ar­inn, fór fram um helg­ina og var úr­slitaviður­eignin spiluð í fyrradag. UMFB og...

Skipulags- og mannvirkjanefnd og umhverfis- og framkvæmdanefnd sameinaðar í eina

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lagði fram tillögu til bæjarstjórnar á síðasta fundi þeirra þann 15. nóvember þess efnis að skipulags- og mannvirkjanefnd og umhverfis- og framkvæmdanefnd...

Bolungavíkurhöfn: 860 tonn í febrúar

Samdráttur í aflaheimildum um liðlega 20% a tveimur árum í þorski eru farin að segja til sín og hafa áhrif á sóknina....

Nýjustu fréttir